Ég held reyndar að það sé ennþá útbreiddari misskilningur að gott hip hop sé eitthvað í líkinu við það sem 50 cent, Nelly og Eminem eru að gera. Fyrir þá sem vilja kynna sér flott hip hop myndi ég benda á að tjekka á t.d. Pharcyde, De La Soul, A Tribe Called Quest, Gangstarr, Jeru The Damaja og kannski gamalt Nas stuff.