Það sem er bjánalegt við það sem þú segir, er að þótt að rokksöngvarar séu að “öskra” þá geta textarnir verið dýpri en andskotinn. Sjálfur hlusta ég mikið á hip hop, svo sem Jeru, Nas, Pharcyde, Mobb Deep, ATCQ, De La Soul osfrv. og textarnir geta vissulega verið góðir en þeir eru ekkert betri en í öðrum tónlistarstefnum, þar með talið rokki.