Afhverju geta metalhausar ekki lært að meta gott hip hop?? Þá er ég ekki að tala um P.diddy, Nelly, Wu tang eða hvað þetta heitir allt. Ég er tala um grúppur eins og De la Soul, A Tribe Called Quest, Pharcyde, The Roots. Ég efast um að margir ykkar hafi gefið þessum eða álika grúppum séns, þetta er alvöru hip hop! Ég er sjálfur að hlusta á Deftones, Korn(hættum svo að bera Korn saman við Linkin Park og Limp Bizkit!!), Sepultura, Metallica, Tool en var ekki það þröngsýnn að útiloka að hip hop...