Já,þið sem fylgist vel með það sem er að gerast á þessu landi vitið þið eflaust að Korn sé að koma til landsins í endalok maí… Ég þarf bara að segja að ég sé ósátt þessu! Sugababes og Korn eru nefnilega einmitt hljómsveitirnar sem ég hlust örrulega minnst á og fíla ekki! Í fyrra fengum við Muse og Foo Fighters og það var frábært! Hví ekki að koma með einhverjar góðar hljómsveitir til landsins! og mig sem langaði einmitt að fara skella mér á góða tónleika í laugardalshöllinn :(! Ef maður fer á Korn verður maður umkringur 12 ára stráka og helling af mansonistum, gaman gaman. Á Sugababes tónleikum verða það helling af 10 ára stelpum með mömmum sínum! Mig langar á almennilega tónleika, gvuð Muse var frábært og að hugsa sér að það eru liðin 2 mánuði síðan þeir komu, sáu og sigruðu! Hví ekki að fá Radiohead, Red Hot Chilli peppers eða The Strokes?!?!?! Bara einhverja góða hljómsveit! Mig langar á tónleika!
kv. manneskja sem hlustar á almennilegu tónlist!