Ég hlusta á Rokk, allt frá Bítlunum og Queen yfir í Metallica og Slipknot, og er lítið fyrir annað..

FM 95,7 er þessvegna ekki í miklu uppáhaldi hjá mér, og tel ég það að öllu leiti hljóðmengun..
en það er nú ekki tilgangurinn með þessari grein..

Tilgangurinn með þessari grein er að útrýma þeim misskilning að rokk sé að öllu leiti öskur..

Vissulega eru til öskurhljómsveitir, sem að flokkast oftast undir Death/Black-Metal eða Heavy-Metal. En ég er með mjög gott dæmi síðan á miðvikudag úr skólanum.. en þá spurði mikill vinur minn eina stelpuna sem er mikill poppari í gríni: “á ekki að fara á Metallica?” og svarið sem hann fékk var “Helduru að ég fari að hlusta á öskur”

Metallica, ásamt fleirum er ekki öskurtónlist að neinu leiti. Og James Hetfield(Metallica) og Bruce Dickenson(Iron Maiden) eru án efa mikið betri söngvarar en flestir af þessum blökkumönnum sem syngja með allnokkrar fallegar, fáklæddar konur í kringum sig, með nokkur tonn af gullkeðjum. En Margir bestu söngvararnir komuúr rokkinu (Paul McCartney, Freddy Mercury, Bruce Dickenson o.fl) og ekki vöru þeir mikið í öskrinu..

Skora á ykkur að verða ykkur úti um lögin Nothing Else Matters með Metallica, Bohemian Rhapsody með Queen, Yesterday og Let it Be með Bítlunum. Hlustiði á þessi lög, og segiði svo að allt rokk sé öskur..
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF