Ég er ekki sammála. Ef maður hefur átt kærasta/kærustu, þá ber maður oft miklar tilfinningar til þeirrar manneskju eftir að sambandið endar. Nú, svo þegar vinur/vinkona byrjar með manns fyrrverandi, þá getur maður alls ekki alltaf umgengist þau og látið sem allt sé í lagi. ég held það séu mjög fáir sem gætu það. þess vegna er ekki skrítið að sumir biðji vin sinn fallega um að velja á milli, og biðji hann að setja sig í sín spor. ég hef séð bestu vináttubönd slitna svona og það er hræðinlegt....