Allir sem æfa bardagalistir hugsa með sér einn daginn “Hvað myndi ég gera ef ég lenti í slag”. ég veit að a.m.k ég hugsa oft út í það, ég er engann veginn ofbeldishneigður maður…ég plana bara fyrir framtíðina. Ég hugsa oft um hvaða aðferðir væru bestar ´"lág snögg spörk, nota olnboga mikið svo ég brjóti ekki hendurnar…o.s.frv.). oft hugsar maður líka að berjast ekki of hrottalega (í Kung fu er kennt að fara í augun, hálsinn og punginn en það er full brutal! kung fu var í gamladaga til að drepa andstæðinginn en ÉG vill ekki gera það) ég er ekki að segja að við eigum að vera að leita okkur að vandræðum en ef sú staða kemur upp að maður verður að verja sig er eins gott að passa sig að valda hinum engum varanlegum skaða!
Svo ég vill spurja ykkur: hverjir þarna úti hafa þurft að nota sína stíla til að verja sig? og hvað gerðist?
———————