Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

pross
pross Notandi síðan fyrir 15 árum 18 stig

Re: Áfengissýki er ekki sjúkdómur

í Tilveran fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Þú verður líka að hugsa þetta þannig að margt sem þú hefur val um í upphafi getur leytt til sjúkdóms, til dæmis reykingar sem auka líkur á krabbameini mikið. Eins með offitu, einstaklingurinn velur í raun sjálfur að verða offeitur, en þegar þangað er komið eru góðar líkur á að offitan geti leytt til sjúkdóms. En auðvitað er fíkn ekkert annað en fíkn, og því ekki sjúkdómur.

Re: Íslenskur Her 2

í Tilveran fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Þetta er án efa heimskulegasta hugmynd sem ég hef heyrt lengi.

Re: Íslenskur Her 2

í Tilveran fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Vorum við einu sinni voldug víkingaþjóð ?? Ertu þá að meina þegar við heyrðum undir dani eða norðmenn ? Þú talar einnig um að víkingar hafi ekki tekið skít frá neinum ? Víkingar voru ekkert annað en miskunarlausir stórglæpamenn (þó ég vilji ekki alhæfa neitt þá voru þeir það flestir samkvæmt sögunni)

Re: Urg

í Tilveran fyrir 14 árum, 4 mánuðum
Ferðu í reglulega skoðun hjá lækni ? Nei, þú ferð til læknis því það er eitthvað að. Það að allir þurfa að fara í reglulegt tjekk til tannlæknis er bara kjaftæði sem þeir hafa komið í gang, og allir virðast bara samþykkja. Hugsaðu bara um kjaftinn á þér, og gefðu skít í tannlækninn (nema þú finnir til/brjótir tönn eða eitthvað) og þá þarftu öruglega aldrei að leita til hanns!

Re: nú er nóg komið, híngað og ekki leyngra

í Tilveran fyrir 14 árum, 4 mánuðum
Þarna skaustu þig í fótinn, ekki nóg með að þú hatir sjálfann þig þá virðistu hata allt og alla.. Ég virkilega finn til með þér, held þú ættir að leita þér aðstoðar, svona for'real, áður en þú gerir eitthvað virkilega slæmt sem þú munt sjá eftir. Svo væri ekki vitlaust af þér að renna aðeins yfir stafsetninguna/málfræðina, bara svona lauslega.. “leyngra” virkilega stakk mig í augun.

Re: Takk Indefence apar og Óli Grís!

í Deiglan fyrir 14 árum, 4 mánuðum
Það bara þýðir ekki að við eigum að sætta okkur við einhverja djöfuls kúgun. Ertu með þessu að segja að vegna þess að Ísland hefur lítið áhrifavald pólítískt séð og litla landfræðilega merkingu að við ættum bara að segja já og amen við öllu því sem okkur er boðið uppá?

Re: ICESAVE

í Tilveran fyrir 14 árum, 4 mánuðum
Til hvers að lifa í landi sem virðist algjörlega á leið í skítinn þegar þú getur bara farið eitthvað annað og haft það gott? Hugsi nú hver um sig segi ég nú bara.. Lífið er alltof stutt til að ákveða að eyða því sem einhver djöfulsins þræll í landi sem er á góðri leið til fjandans (ef ekkert verður að gert)

Re: Rétt upp hönd sem finnst Akureyringar asnalegir?

í Tilveran fyrir 14 árum, 4 mánuðum
Sjálfur bý ég á Akureyri og einu skiptin sem ég heyri einhvern segja “Kók í bauk” er þegar einhverjir fávitar eru að reyna að vera fyndnir á kostnað einhverrar goðsagnar um að Akureyringar segji það.. Þú ert asnalegur, punktur basta!

Re: Ritstjóri tekur til starfa

í Forsíða (gamla) fyrir 14 árum, 4 mánuðum
Hef nú yfirleitt bara séð þig haga þér eins og fáviti hérna svo ég yrði ekkert hissa á því, miðað við hegðun og orðbragð.

Re: Tvær staðreyndir

í Tilveran fyrir 14 árum, 4 mánuðum
Flottur náungi, hvernig geturu sagt að það sé staðreynd að kannabis verðu alltaf ólöglegt ? Mjög heimskuleg fullyrðing þar sem þú hefur ekki hugmynd um hvað framtíðin ber í skauti sér frekar en hver annar.

Re: Tvær staðreyndir

í Tilveran fyrir 14 árum, 4 mánuðum
Guð minn almáttugur, þú talar um að fólk sem talar í hringi með kannabis/trúar umræður fari í taugarnar á þér, svo startaru einni slíkri sjálfur. Svo veistu að bjór var eitt sinn bannaður er það ekki ? Ég er viss um að einhverjir vitleysingar á þeim tíma sögðu nákvæmlega það sama og þú, að bjór yrði alltaf ólöglegur o.s.fv. En málið er bara að það gerist ekkert í þessu nema fólk tali eða berjist fyrir breytingum… svo go on…

Re: dexter.

í Tilveran fyrir 14 árum, 4 mánuðum
Common, eftir að hafa lesið um hvað þráðurinn fjallar þá bara hlýturu einfaldlega að geta sagt þér það sjálfur að það yrði einhver sem myndi spoila, getur í raun bara sjálfum þér um kennt.

Re: Trú VS Vísindi

í Tilveran fyrir 14 árum, 4 mánuðum
Þar sem vísindi hafa afsannað svo margt sem kirkjunnar menn hafa haldið fram síðustu 2 árþúsund finnst mér allt í lagi að ræða þetta tvennt í sömu grein, þó ekki sé um eiginlegann samanburð að ræða. Líka vegna þess að kirkjan t.d hefur lengi barið niður vísindin þar sem þau ógna tilvist kirkjunnar.

Re: Kannabis er tilgangslaust

í Tilveran fyrir 14 árum, 5 mánuðum
“Djamm er ekki djamm með kananbis” Hættu að tala útum rassgatið á þér, gerðu það. Þín skilgreining á djammi er ekkert endilega rétt, fólk getur djammað án allra vímuefna (án áfengis líka þar sem áfengi er vímuefni), fólk getur verið freðið, eða bara útúr heiminum á einhverju öðru. En er það ekki bara þeirra mál hvað það gerir? Mér finnst það allavega á meðan fólk er ekki að stofna til vandræða og kann sig. Frelsi einstaklingsins er ekki nógu mikið finnst mér, það er ástæðan fyrir því að ég...

Re: Þunglyndi

í Tilveran fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Jú, þetta er líkt af því leyti að það er staðreynd að jörðin er hnöttótt og það er einnig staðreynd að margar af þessum töflum virki, en þú ert bara búinn að ákveða að svo sé ekki þrátt fyrir að vera mataður með heimildum sem þú neitar að lesa…………….

Re: Þunglyndi

í Tilveran fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Hehe, þú ert semsagt bara búinn að ákveða að öll þunglyndislyf séu hveititöflur ? Þvílík fáfræði.. neitar svo að opna áreiðanlegar heimildir fyrir því að þessar töflur virki. Þetta er bara einsog ég myndi ákveða að jörðin væri flöt, en sama hvað hver segði þá er jörðin FLÖT… ekki vera svona vitlaus, gerðu það

Re: Sterar og marijuana

í Tilveran fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Er það þá ekki allveg eins val einstaklingsins hvort hann vilji fá sér eina jónu eður ei ?

Re: Sterar og marijuana

í Tilveran fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Trúiru þá ekki á nein lyf ? Fólk er að hrúga í sig lyfjum við ýmsum ólæknandi kvillum og sjúkdómum bara til að bæta lífsskylirði sín, og mörg þessara lyfja hafa miklar aukaverkanir í för með sér. Sum þessara lyfja væri algjör óþarfi, þar sem marijuana gæti komið þar í staðinn. En það vilja stóru lyfjaframleiðendurnir sko ekki, þar sem það myndi hafa mjög slæmar afleiðingar í för með sér fyrir þá, þar sem mörg af þeim lyfjum sem þeir eru að selja eru fáranlega dýr. Tökum sem dæmi einstakling...

Re: Sterar og marijuana

í Tilveran fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Ekki þá vera að með svona staðhæfingar fyrst þú hefur ekki kynnt þér efnið, frekar vitlaust :)

Re: Nostalgía..

í Tilveran fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Hehe, þetta fannst mér pínu fyndið að lesa “Metro er allveg eins bara með íslenskum hráefnum” Hvað getur mögulega gert hamborgara öðruvísi en aðra hamborgara ef það eru ekki einmitt hráefnin ? :) (reyndar ásamt öðru)

Re: Fíkniefni

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Þetta er í síðasta skipti sem ég svara þér. Helduru virkilega að það sé ekki einstaklingsbundið hvort það séu menn yfir eða undir meðalgreind sem reykja, og sem reykja ekki ? Þú ert augljóslega undir meðalgreind ef marka má svör þín hér ofar, og samkvæmt fordómum þínum þá reykiru ekki, og þar með afsannast það sem þú varst að segja.

Re: Fíkniefni

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Gerðu það, ekki svara mér ef þú hefur nákvæmlega ekkert fram að færa.

Re: Fíkniefni

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Þetta var eitt lélegasta svar í heimi, loks þegar þú áttar þig á eigin drullu sem vellur uppúr þér þá kemuru með einhverja svona afsökun… :öööö það að þú haldir að mér sé alvara blabla.. How low can you go ?

Re: Feitt fólk.

í Heilsa fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Þú talar um þennan frænda þinn eins og hann sé lítill krakki sem hvorki hefur stjórn á eigin hvötum né gjörðum. Bein tilvitnun: “síðan höfðu þau bara auga með hounm og ef að hann fór í áfengið eða eitthvað þá tóku þau það af honum. það gerðist samt bara einusinni, og það var á fyrsta mánuðinum.”

Re: MW2- ekki þess virði ?

í Call of Duty fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Já, sammála.. Maður hefur bullandi trú á blizzard, bæði starcraft og diablo verða allsvakalegir. En er ekkert búið að gefa út með release date á þeim ? Svo verður Dust (eitthvað) frá CCP svakalegur hef ég heyrt, verst bara að ég á ekki ps3.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok