Sælir,

ég hef aldrei spilað CoD af neinu viti en var mikið að spá í að skella mér á MW2 þegar hann kemur, 10.nóv ekki satt ?

En svo er ég að sjá hérna á huga og fleiri stöðum á netinu umræðu um að þessi leikur verði bara eitthvað flopp og að það verði ekki þess virði að fá sér hann ?

Mér langaði bara að vita hvað það er sem framleiðandinn er að klúðra nákvæmlega?

Bæði afhverju þetta matchmaking system er eitthvað verra en deticated servers og slík, verðið að fyrirgefa, en ég er ekkert hrikalega vel að mér í þessum hugtökum.

Væri frábært að fá greinagóðar upplýsingar afhverju hann virðist vera að floppa og hvort maður ætti að fá sér leikinn eða ekki?