af hverju þurfa alltaf að vera svona miklir fordómar út í fólk sem er vegan? ég gerði tilraun fyrir nokkrum árum síðan og ákvað að hætta að borða kjöt og fisk og sjá svo hvernig áhrif það myndi hafa á líkamann. Í 2 mánuði lifði ég nær eingöngu á kornvörum, grænmei, ávöxtum, baunum og örlitlum mjólkurvörum (tek það fram að ég hef aldrei borðað mikið af mjólkurvörum og drekk ekki mjólk, en ég borða mikinn ost) Á þessum tveim mánuðum leið mér betur en mér hafði liðið lengi! engar...