Eina sem mér datt nokkurn tíma í hug var Regulus. Hún potaði því svona að í 5.bókinni, kynnti hann og svoleiðis, og minntist aðeins á hann í þessari bók, til að minna okkur á að hann sé til. En ég var samt alltaf að spá hvaðan þetta hálsmen kæmi. Hélt að það kæmi frá Borgins (eða hvað sem búðin nú heitir)