Manson er snillingur. Twiggy var ekki rekinn, hann hætti því að hann var ekki ánægður með hvað hljómsveitin var að gera. Annars er maðurinn snillingur, tónlisarlega séð og utan þess. Ef maður fer virkilega að lesa um hann og skoða hvað hann hefur sagt þá áttar maður sig á því. “I've always enjoyed being hated. The people who hate you make it all worthwhile. On my Antichrist Superstar tour, I think I upset all the right people. Even if people are angry at me, at least they're talking about...