Hver var að tala um rangar skoðannir, við erum bara að tala um almennar skoðanir, t.d. ef mér finnst TKD vera gefani og skemmtileg íþrótt þá þarf Jón Jónsson ekki að segja mér að TKD virki ekki í sjálfsvörn og sé bara drasl. Það er bara verið að tala um svona dæmi sem eru alltof oft að gerast.