verður þú að vita að þú ert að dreyma í draumnum, þá geturðu gert hvað sem að þú vilt í draumnum sjálfum með engum takmörkum, svo lengi sem að þú vaknir ekki.Þetta hefur gerst fjórum sinnum við mig og mér finnst þetta alltaf jafn óþægilegt. Þegar þetta gerist fæ ég hálfgerða innilokunarkend því ég næ ekki að vakna. Sama hvað ég geri, nær maður ekki að vakna fyrr en maður fer að reyna að öskra.