En það sem ég er að reyna að segja er að það er ekkert réttlætanlegt við það að auglýsa morðvopn í blöðum.Ertu eithvað skertur í hausnum, byssa er ekki morðvopn fyrr en búið er að drepa mann með henni. Ég gæti átt tvo nákvæmilega eins hnífa en með öðrum þeirra væri búið að drepa mann, þá væri hann morðvopn en ekki hinn hnífurinn.