Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

pelm
pelm Notandi frá fornöld 34 stig
Áhugamál: Söngvakeppnir

Re: Tapsárir!!!

í Söngvakeppnir fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Fín grein þótt ekki sé ég sammála því að keppnin sér rotin en engu að síður er heilmikið til í því sem þú segir, það var afskaplega óréttlátt af áhorfendum að púa á t.A.t.U stelpurnar, eða eiginlega bara hreinn dónaskapur. Einnig fannst mér kynningin á þeim (þ.e. myndbandið sem sýnt var af þeim) afskaplega mikið á neikvæðu nótunum, þær sýndar rífast. Þetta áttu þær ekki skilið sama hvað ég og margir aðrir erum lítið hrifin af þeim.

Re: Lagið ykkar.

í Söngvakeppnir fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Já, mér fannst hún einmitt ekki bera neitt sérlega vel fram (thó svo ad ég sé enginn enskusérfraedingur) en svo sagdi breskur piltur sem heyrdi vidtal vid hana ad enskan hennar vaeri fín, hún vaeri bara med saetan hreim. :)

Re: Góð keppni.

í Söngvakeppnir fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Heilmikid til í thví sem thú segir. Thú ordar thetta med TATU mjog vel :) Var breska stelpan samt svona hrikalega laglaus? Mér fannst hún bara virka taugaóstyrk og svo var skautadressid ekki flott! :o)

Re: Hver er Eurovision eiginlega að fara???

í Söngvakeppnir fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Hálft Tyrkland tilheyrir Evrópu ad thví er mér skilst. Ég thekki ekki rokstudninginn med Ísrael en heyrdi einu sinni ad thad vaeri vegna thess ad their aettu í deilum vid alla nágranna sína og verdi thví ad eiga vini einhvers stadar. Mér finnst bara fínt ad baedi thessi lond séu med, eykur adeins á fjolbreytnina.

Re: Breytingar á vali Eurovision lagsins

í Söngvakeppnir fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Login eru yfirleitt aldrei valin fyrr en í fyrsta lagi janúar/febrúar. Thetta er skemmtileg hugmynd en heldurdu ad thetta myndi virka á Íslandi? Hér á Spáni var songkonan valin med Operación Triunfó sem er í svipudum dúr nema ad áhorfendur heima taka thátt í valinu. Ég held a.m.k. ad slíkt myndi varla virka heima en med dómnefnd vaeri gaman ad prófa thetta. Margir af keppendunum í ár voru valdir í svipudum keppnum…sá írski a.m.k. og saenska parid hafdi líka tekid thátt í thessari keppni...

Re: Jæja, en gott að t.A.T.u vann ekki...

í Söngvakeppnir fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Haha, skemmtileg samlíking á dansi Belganna. Mér fannst lagid gott en dansinn stórlega sérkennilegur…mjog fyndid! :)

Re: Gísli Marteinn

í Söngvakeppnir fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Ég sá thví midur (sem betur fer) ekki lýsingu Gísla Marteins á keppninni thar sem ég er á Spáni en ég hef er nú yfirleitt hrifin af honum sem sjónvarpsmanni og hafdi ómaelt gaman af blogginu hans og Loga. Frábaert framtak hjá theim! Engu ad sídur má nú alls ekki ganga yfir strikid, thad er ekki hlutverk kynnanna ad setja út á login en ad mínu mati mega their koma med orlitlar athugasemdir jafnvel thótt thaer séu ekki hundrad prósent jákvaedar. Ég hef horft á keppnina í Englandi thar sem...

Re: Austurríki

í Söngvakeppnir fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Alveg sammála, lagid er mjog fyndid, jafnvel thótt thú skiljir ekki textann almennilega, en eftir ad hafa lesid textann, enn thá fyndnara! Verdur mjog áhugavert ad sjá hvad hann gerir á svidinu. Aetli hann fari eitthvad ad klifra eins og Guildo Horn?

Re: SÚ DÖKKHÆRÐA Í TATU Á SPÍTALA

í Söngvakeppnir fyrir 20 árum, 11 mánuðum
ég las thad sama á spaenskri sídu en svo kom einhvers konar leidrétting sem sagdi ad svo virtist sem thetta hefdi verid gabb…veit samt ekki alveg….

Re: Beint á netinu?

í Söngvakeppnir fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Já, ég er nokkud viss um thad ad keppnin er alltaf sýnd beint á Netinu á sama tíma en hver slódin er veit ég ekki en thad kemur eflaust fram á “official” sídunni.

Re: Stóra Könnunin.

í Söngvakeppnir fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Hae, Thú ert bara med ágaetissmekk! :) Ég er búin ad taka thátt í svipudum kosningum og valdi Noreg í efsta saeti og svo ýmist Lettland, Eistland, Spán og Belgíu í saetin fyrir nedan, allt eftir skapi hvert sinn. :) Finnst thér samt slóvenska lagid gott? Ég er ekki sérlega hrifin! Hollenska lagid er samt fínt. Ég er ad skoda thessa hollensku sídu en hjá mér kemur mynd af Beth hinni spaensku og spaenski fáninn og ég er einmitt á Spáni. :) Klókur leikur hjá theim! :)

Re: Talað illa um Júróvisjón

í Söngvakeppnir fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Já, ég hef heyrt thad sama en líka heyrt talad eins og keppnin verdi med sama snidi á komandi ári. Ég er alls ekkert á móti breytingum thannig séd en ég held ekki ad thad vaeri gód hugmynd ad deila keppninni á tvo kvold. Thad myndi einhvern veginn eydileggja stemmninguna dálítid. Skárra ad hleypa bara inn nokkrum í einu og senda onnur lond í eins árs pásu. Hlutirnir eru ágaetir eins og their eru í bili, nóg af breytingum á sídustu árum. Ég er sjálf hrifin af símakosningu thar sem hlutirnir...

Re: Talað illa um Júróvisjón

í Söngvakeppnir fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Já, ég hef heyrt thad sama en líka heyrt talad eins og keppnin verdi med sama snidi á komandi ári. Ég er alls ekkert á móti breytingum thannig séd en ég held ekki ad thad vaeri gód hugmynd ad deila keppninni á tvo kvold. Thad myndi einhvern veginn eydileggja stemmninguna dálítid. Skárra ad hleypa bara inn nokkrum í einu og senda onnur lond í eins árs pásu. Hlutirnir eru ágaetir eins og their eru í bili, nóg af breytingum á sídustu árum. Ég er sjálf hrifin af símakosningu thar sem hlutirnir...

Re: Hryllilega óvirkt allt hérna:(

í Söngvakeppnir fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Já, thú hefur rétt fyrir thér. Málid er samt ekki ad finna einhvern eldri en sextán ára, heldur ad finna einhvern eldri en sextán ára sem er med 1000 stig. :oI Vonandi verdur bót gerd á thessu sem fyrst…hundfúlt :o(

Re: Hvað er málið!!!

í Söngvakeppnir fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Mér finnst thetta bara fyndid lag, gaman ad hafa fjolbreytni í keppninni, hundleidinlegt thegar oll login eru ballodur. Ekki satt?

Re: Stóri dagurinn!

í Söngvakeppnir fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Neibb, ég er á Spáni….og get thví gladst ýmist ef Spáni gengur vel (mér finnst lagid mjog gott) eda ef Íslandi gengur vel. Ekki slaemt thad. Ég gaeti vel trúad thví ad Ísland fái einhver stig frá Spáni í ár thótt ekki verdi thad nema eitt. En Frakkland..hmm…er thad ekki frekar ólíklegt? :) Já, thad er fínt ad bjóda bara fáum vinum, thannig á thad ad vera…allur bekkurinn minn var eiginlega fullmikid. :)

Re: Stóri dagurinn!

í Söngvakeppnir fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Litadu hárid á thér appelsínugult (eins og á Lou songkonunni í ár) eda fardu í bjórbóndastuttbuxur.

Re: Stóri dagurinn!

í Söngvakeppnir fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Thetta verdur orugglega mjog skemmtilegt! :) Vonandi gefur thér einhver júróvisjóndisk í afmaelisgjof!! Ég hef reyndar farid í júróvisjónpartý og fundist thad pínulítid erfitt. Fólk er med svo mikil laeti ad thad vart haegt ad fylgjast med….en ef unnt er ad taka upp gerir thad ekki til. Ég er ekki á landinu en raeddi vid franska vinkonu í dag um ad horfa med henni, ekkert partý!!! En ég get hringt og kosid Ísland!!! :o)

Re: Slæm keppni, með verri lögum

í Söngvakeppnir fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Ég var ad hugsa um ad svara efstu greininni en ég sé ad rectum hefur svarad henni á svona líka snilldarlegan hátt ad litlu er vid ad baeta. Ég geri mér fyllilega grein fyrir thví ad morg laganna í Eurovision koma okkur Íslendingum fyrir sjónir sem eitthvad hallaerislegt og alls ekki “kúl”. En er thad ekki einmitt thad skemmtilega vid keppnina? Ad heyra log sem eru vinsael í odrum londum og thannig fá orlítid ad kynnast menningunni thar? Ég er ánaegd med ad Birgitta fari og mun sjálfsagt aepa...

Re: Afhverju er Rúv ekki svona flott á því?

í Söngvakeppnir fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Ég er alveg sammála, myndi hiklaust horfa á allar átta klukkustundirnar en thad er kannski satt (sorglegt en satt) ad gamlar keppnir yrdu ekkert ofurvinsaelt sjónvarpsefni á Íslandi. Engu ad sídur maetti gefa keppninni adeins meiri gaum, sýna brot úr gomlum keppnum (snidug log og vinsael), tala vid keppendur, kynna login í ár og svona. Ég hordi á svipada thaetti í danska sjónvarpinu árid sem keppnin var thar, alveg frábaerir! Eflaust vaeri markadur fyrir slíku. Thangad til tharf bara ad...

Re: Eurovision lagið okkar, textar.

í Söngvakeppnir fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Ekki finnst mér nú mikid varid í enska textann en hann er nú samt skárri en textinn vid Birtu og Angel.

Re: Aðeins 15 dagar til stefnu!

í Söngvakeppnir fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Uppáhaldslagid mitt er norska lagid sem stendur en ég er med nokkur í takinu. Mér finnst spaenska lagid líka mjog gott, thad lettneska, eistneska, íslenska……ég gaeti haldid lengi áfram.

Re: Um áhugamálið

í Söngvakeppnir fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Thad tharf nú kannski ekkert ad loka áhugamálinu thótt keppnin sé búin, thad er haegt ad tala um Júróvisjón allt árid. :)

Re: Spá sem ég fann

í Söngvakeppnir fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Mjog gódur punktur, thad er ekki unga fólkid sem stjórnar símunum á evrópskum heimilum. Sést thad ekki gloggt med sigri Olsen-braedra árid 2000? Húsmaedurnar, heilladar af textanum og sjarma braedranna hringdu allar og kusu. Ekki voru thad 14 ára gelgjur sem kusu?

Re: Lag Íslands

í Söngvakeppnir fyrir 20 árum, 12 mánuðum
Já, thetta er fínt lag, en úr thví ad hún verdur fyrst á svid tharf eitthvad mikid ad gerast til ad hún lendi mjog ofarlega…vonum samt thad besta! :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok