Það er ekki fínt að losna við fólk, þó að það sé hungursneyð í heiminum, þó að þetta fólk hafi ekki mikil réttindi í sinni þjóð, þá hafa þau samt sem áður rétt á að lifa og það á enginn að þurfa að verða sprengdur í tætlur bara vegna þess að það þarf að drepa einn gaur, og það á ekki að sprengja einhverjar upp, bara svo hinir fái meiri mat, það hafa allir jafn mikinn rétt á að lifa! Saddam og Bush ættu að hefja einvígi, fara eitthvart tveir einir og nota eitthvað gegn hvort öðrum,...