sýndu þeim bara á næsta fundi að þú ræður.. ef það virkar ekki reyndu að fá þriðja flokksforingjann.. Þú getur líka reynt að fá sveitarforingjann þinn á fund og látið hann tala við strákana..
Ég er skáti og er gegt stolt af því!! Vinkonur mínar halda að það sé gegt ömurlegt og leiðinlegt.. binda hnúta og syngja.. svo að á hverju ári séu haldnar hnútasamkeppnir þar sem allir sitja í hrind með vasaljós á hausnum að keppast um flottasta hnútinn… :S Þær sömdu eitthvað lag um það hvað það væri ömurlegt að vera skáti og eitthvað meira… svo fékk ég tvær af þeim til að prófa ða koma á fund.. þeim þótti gegt gaman og önnur byrjaði í skátunum og er mjög virk í skátastarfi.. hinni þótti...
Nei þetta voru: Elsa, Kristín Eva, Þórunn, Arndís, Erna, Helen, Steinunn og Ingibjörg. Reyndu ekki að koma þér undan þessu væni minn. Ég var sú eina sem var ekki að reyna neitt :D
Útilegan var rosa fín!! Næturleikurinn var ógeðslegur, ég var að deyja úr hræðslu. Ég vorkenndi samt Jóakimi frekar mikið!! Hvert sem hann fór voru lang flestar stelpurnar komnar á eftir honum til að hösla hann!! greyjið litla!!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..