ég er með 2 svona í 30 lítra búri, það er algjört max, uppstillingar á búri eru mjög mismunandi. svona er þetta hjá mér búrið er 30 lítar, það er betra að hafa það hátt og mjótt frekar enn lágt og breitt, þeir þurfa stað til að fela sig á, td er ég með stein sem myndar helli þannig að þeir geta skriðið undir og falið sig ef þeim finnst þeim vera ógnað, svo er ég með plöntu sem þeir geta klifrað í, einnig þarf að vera hiti í búrinu, það færðu með hitaplötu eða sérstökum perum, það er...