Smá um white's trjáfroska
Hvernig white's trjáfroskar fengu nafnið sitt

í kringum 1770 tók maður að nafni John White upp á því að safna þessum froskum og kanna þá og lýsa þeim, þaðan fengu þeir nafnið. John White var meðlimur vísindateymis sem stýrt var af Hr. Joseph Banks, teymið var í för með breskum könnuði að nafni “skipstjóra” James Cook í ferð sinni í könnunarleiðangri til Ástralíu

í kringum 1790 var dagbók white's frá ferð hans til nýja suður wales var gefin út. Dagbók þessi lýsti mörgum furðulegum plöntum og dýrum sem fundust í þessu furðulega landi.
Þegar fleiri trjáfroskar fundust gaf white froskinum latneska heitið Rana caerulea eða á íslensku blár froskur, flestir white's eru oftast ljósgrænir að lit við náttúrulegar aðstæður og það er talað um það að að þeir hafi fengið ranga nefningu því að aðrir töluðu um að hann væri blár.
Þegar fræðimenn fóru að rannsaka froskana betur komust þeir að því að guli liturinn í húðinni á þeim var ástæðan fyrir því að þeir gátu skipt litum úr grænum yfir í bláan eða brúnan og öfugt.

Í kringum 1880 voru white's færðir um flokk og þeir settir í hyla, og seinna (í kringum 1971) voru þeir síðan settir í undirflokkin caerulea, núna eru þeir kallaðir litoria caerulea á fræðimáli(latínu).
Þeir eru einnig þekktir undir: white dumpy eða bara dumpy, algengur grænn froskur (í ástralíu), rista trjáfroskur(einnig í ástralíu), smiley treefrog(brosandi trjáfroskur)

átvenjur white's treefrog
white's eru þekktir fyrir mikla matarlyst, óhóflega mikla.
Eitt sem þarf að hafa í huga er að þessir froskar þurfa hreyfingu og hollan mat, mikilvægt er að þeir fái fjölbreytta fæðu. Á meðan flestir eru þekktir fyrir að stinga hausnum ofan í hrúgu af lirfum þá er gott að bjóða þeim “fiesty crickets”(kann ekki að þýða) eða eitthvað annað sniðugt, svosem fiðrildi, flugur(ekki geitunga eða aðrar flugur sem stinga), að elta fiðrildi er góð æfing fyrir þá því að þau eru ekki svo stór og persónulega finnst mér fátt jafn skemmtilegt og að fylgjast með þeim veiða flugur eða annað í þeim dúr
http://www.geocities.com/Heartland/Meadows/5741/pic/mouse.jpg
Athugið: að gefa þeim músarunga er eingöngu fyrir fullvaxna froska og alls ekki oft, mýsnar eru mjög fitandi og það getur drepið froskinn

þýtt af http://www.geocities.com/Heartland/Meadows/5741/general.html
ég var svolítið þreyttur þegar ég þýddi þetta þannig að ef að þið sjáið staðreyndarvillur þá endilega látið vita
stjórnandi frá fornöld kubbur#2950