heyrðu já, til eru mismunandi aðferðir, og hér er mín: taka öll föt og sortera þau ef viljinn er fyrir hendi, annars bara allt í óhreinataugið taka allar flöskur og setja í svartan ruslapoka taka allt rusl og setja í annan ruslapoka, og ef þarf þá enn annan ruslapoka og þar fram eftir götunum þurrka af öllu, sérstaklega græunum setja allt á sinn stað (í þessu tilviki er bara allt í kommóðuna skipta um á rúmminu moppa, skúra og hreinsa úr öskubökkunum