okay… eg og minn fyrsti kærasti hættum saman fyrir 3 mánuðum… við vorum buin að vera saman i tæp 2 ár…

en núna er hann byrjaður að deita aðra stelpu… eg veit að það er alveg eðlilegt að hann fari að deita aðrar stelpur.. Mér finnst það bara svo erfitt að vita til þess… er á algjörum bömmer yfir þessu… langar ekki að hann sé að tala við aðrar stelpur.. samt get eg ekkert sagt því eg er líka byrjuð að deita aðra stráka…

mer langar bara að vita hvernig ykkur leið þegar ykkar fyrverandi “moved on” og byrjaði að deita aðra? fannst ykkur þetta svona erfitt eins og mer finnst það?