Mig langaði að gera grein um að taka til.
Eitt það leiðinlegasta sem þú getur gert er að taka til.
En þegar þú ert búinn líður þér svo vel.
Ég hef alla ævi verið svona gaur sem nennir engan veginn að laga til.
En síðustu 2 ár hef ég þó skánað ég byrja að laga til síðpan hætti ég.
Ég hætti oftast þegar ég er allveg að verða búinn.
þá gefst ég hreinlega bara upp.
Og hugsa þetta er endalaust þetta gengur ekki.
Þetta skiptir ekki það verður aftur drasl seinna.
En síðan á ég frænku.
Sem dýrkar að laga til.
Eða réttara sagt dýrkar að laga til í sínu herbergi.
Ef maður snertir einn hlut þá er hún í 5 tíma að láta hann á réttan stað aftur.
En nú kemur smá texti um það hvernig er best að laga til.
Eða þar að segja hvernig mér fynnst best að laga til.
Maður byrjar á því að taka öll föt upp.
sortera þau skítugt fer í óhreinatauið.
En hrein aftur inn í skáp.
síðan er best að tína allt upp af gólfinu og setja það upp í rúm.
Sortera það þar og setja á réttan stað.
síðan þegar það er búið tekur maður allt undan rúmminu.
Sorterar og gengur frá því.
Síðan sópar maður upp af gólfinu eða ryksugar.
Síðan raðar maður öllu í hillonum á réttan stað.
þá getur maður skipt um sængurver,koddaver og lak.
síðan fer maður yfir herbergið og tékkar hvort að það sé ekki allt í röð og reglu.
Ef það er ekki eithvað rétt þá lagar maður það.
En ef það er allt rétt þá er maður búinn að taka til og getur farið að gera eithvað annað.
Jæja kæru hugarar svona fynnst mér best að laga til.




Rolla5