hitinn er eiginlega geðsýki, erum með vatn en á sumrin þá fer hitinn upp úr öllu valdi, prufaði að vera með hitamæli inná mér eitt skiptið þegar það var sem heitast og hann fór upp í 83c° Bætt við 16. mars 2009 - 02:56 það er ekkert sem bannar okkur að stoppa, og við erum kvött til þess að segja nei við aðstæðum sem við teljum ekki vera í lagi/hættulegar, langaði bara að vita hvort það væru einhver lög um þetta og síðan nottla hvort þetta færi illa með líkaman :)