Tek að mér að gera við gamla syntann þinn.

Hef blásið lífi í fullt af gömlum syntum og transistor orgelum. Ef það er analog þá get ég gert við það.
Tek einnig að mér að Modifæja analog syntha. Breyta Lfo speed, Filter inputs, distortion etc etc.

Hér er brot af þeim syntum sem ég hef gert við eða breytt.

Moog Micromoog. Viðgerð.
Sh 101- Viðgerð og Lalaland Mods.
Sh 2. Viðgerð
Juno 106. Viðgerð og skipti á tökkum
Farfisa Compact. Viðgerð
Farfisa Compact Deluxe. Viðgerð
Yamaha Cs 01. Heví mods og viðgerð
Yamaha Yc 45. Viðgerð
Yamaha cs 10. Lfo Fix og viðgerð.
Korg Ps3100. Viðgerð ( Polyphonic 48 oscillatora monster)
Korg ps3100 - midikit.
Jupiter 6. Viðgerð og skipti um alla potta og slidera.
Korg ms 20. Viðgerð
Wurlitser a 200. Stilling og viðgerð á magnara.
Korg Delta. Resonance mods og viðgerð.
Crumar Performer -Rebuild og chorus input-Lfo speed-Filter mods.
Arp Explorer. Viðgerð.
korg Monopoly - Breyting frá 100v í 220 volt.
jen Sx 1000 - total rebuild og slatti af mods.


Hafið samband ef þörf er á analog viðgerðum.
Sömuleiðis ef þið viljið losna við gamlan búnað.

Arnar…
6968006.