Mæli ekki með Alfa Romeo, gríðarlega erfitt að fá varahluti og eru þeir líka ógeðslega dýrir. Aflið í 156 er ekkert til að hoppa húrra fyrir, frekar slappir finnst mér. Ef þú ert að leita þér að áræðanlegum bíl með ágætis krafti, á góðu verði, til að leika þér á mæli ég eindregið með Honda Civic VTI. Mjög skemmtilegir bílar til að leika sér á og að mínu mati hinn fullkomni unglingabíll.