Allan metal er hægt að tengja á einn eða annan hátt. Venom,Bathory,Sodom og Hellhammer eru þeir sem byrjuðu þetta en black metal eins og við þekkjum hann í dag er samt sem áður byggður,að mestu leiti, á því sem var að gerast í lok 1980 og byrjun 1990. Bönd eins og Mayhem,Darkthrone,Satyricon og Burzum frá Noregi. Graveland frá Póllandi, Necromantia og Varathron frá Grikklandi og þar frameftir götunum. Getur líka troðið taktlausu frönsku geðsjúklingunum í LLN Vlad Tepes,Belketre og Torgeist...