Það er nú bara þannig að ef þú kaupir þér STI eða EVO ertu að fá mest upptak fyrir peningin. Kosta ekki rassgat miðað við hvernig þeir virka. Veit að einn STI fór 12.5 með Pústi og síu uppá mílu, það er ekkert smá góður tími. Subaru GT/WRX virka og STI virkar en betur, því er ekki hægt að neita.