Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

olig
olig Notandi frá fornöld 824 stig
Áhugamál: Metall, Bílar, Rokk

Re: Nýji C-class í árekstrarprófi

í Bílar fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Alveg hræðilega ljótur bíll…

Re: Deathstars

í Metall fyrir 18 árum, 5 mánuðum
ríða?

Re: Deathstars

í Metall fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Stelpuhópurinn sem eltir þig á tónleikum getur alveg verið 120kg… það er að segja samanlagt..

Re: Stelpur og death metal?

í Rómantík fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Skiptir ekki neinu máli á hvaða tónlist fólk hlustar á, allavega ekki fyrir mér, svo lengi sem það sættir sig við minn tónlistarsmekk er mér sama hvað það hlustar á. Samt alltaf gaman að stríða fólki á tónlistarsmekknum þeirra og alltaf gaman að ræða við fólk um tónlist, sérstaklega þegar það hefur ólíkan tónlistarsmekk. Bottom line er að ef þú fílar death metal,black metal, japanskt froðupopp eða útúrsýrða techno tónlist, þá skiptir það engu máli svo lengi sem þú berð virðingu fyrir smekk annarra.

Re: Deathstars

í Metall fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Mæli eindregið með að þú haldir því áfram því það var alveg gríðarlega gaman að hlæja að þér á þessum tónleikum. HAHAHA

Re: Kronos

í Metall fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Metal bönd + mikið photoshop = hrikalega asnalegar promo myndir.

Re: Deathstars

í Metall fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Varst það kannsi þú sem mættir núna seinast á Withered tónleikana með corpsepaint í síðum leðurfrakka með einhverri keðju aftaná?

Re: Asnaleg nöfn

í Metall fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Circle of Dead Children er öfgakennt og verulega töff nafn á svona öfgakenndu bandi, mundi ekki passa við bandið að heita t.d “Green leaf ” eða eitthvað álíka friðsamlegt. Léleg nöfn finnst mér vera t.d Goat Penis …Aaaarrghh… Raping Corpse To Sacrifice The Moon Hardgore Anal Blasphemy ég gæti í raun haldið áfram endalaust, enda eru til alveg óendanlega mikið af böndum sem aldrei áttu að vera til. Metal er svo mikið bara “just do it”, en sum bönd hefðu aldrei átt að byrja spila tónlist í fyrsta lagi.

Re: Deathstars

í Metall fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Mér finnst það asnalegt þarsem corpsepaint er partur af “showinu” og ímynd bandsins, ekki einhverjum litlum gelgjum sem voru að uppgvötva Cradle of Filth og Dimmu Borgir. Corpsepaint innan black metal er ákveðin tjáning sem áhorfendur horfa á en eiga ekki að taka þátt í. Flestir sem mæta á black metal tónleika með corpsepaint og eru ekki að spila eru gríðarlega athyglissjúkur litlir krakkar, eða bara plain fávitar.

Re: Uppáhalds band.

í Metall fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Hef mest verið að hlusta á Black Metal: Deathspell Omega Ondskapt Strid Katharsis Mayhem Bathory Mgla Kriegsmaschine Armagedda Grand Belial's Key Death Metal: Gorgasm Gorguts Hypocrisy Morbid Obituary Suffocation Hef samt alltaf verið meira fyrir black metal heldur en death metal, en er að reyna gefa death metal aðeins meiri séns en ég hef gert hér undanfarið.

Re: Bíllinn minn

í Bílar fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Ef hann er vel farinn er 2 milljónir alls ekki mikið fyrir svona grip. En maður verður víst að eiga pening fyrir honum, þú byrjar bara að safna og skellir þér á einn flottan E500.

Re: Deathstars

í Metall fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Asnalegt þegar litlir guttar koma með corpsepaint og eru ekki einu sinni að spila. Corpsepaint á aðeins að vera hjá þeim sem eru að spila á tónleikum, annað er bara fáránlegt. Einnig eru þessar djöflamessur ekkert nema hópur af litlum gelgjum sem eru að reyna vera über mega super hardcore og vill fá athygli með því að halda heimskulegar og asnalegar messur, þarsem allir koma saman og drekka rautt cool-aid og drepa mýs.

Re: Bíllinn minn

í Bílar fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Alltaf fundist þessir bílar soldið flottir en er heitari fyrir E420 og E500 bílunum, ætli þú skellir þér ekki á einn þannig í framtíðini.

Re: Deathstars

í Metall fyrir 18 árum, 5 mánuðum
ahahahha ert þú einn af þeim sem mætir með corpsepaint á tónleika og ert ekki einu sinni að spila?

Re: 2008-Lexus IS-F

í Bílar fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Hræðilega ljót innrétting og skil ekki hvernig þér finnst þetta lýkt M5 innréttinguni.

Re: klám

í Bílar fyrir 18 árum, 5 mánuðum
HAHAAHAHAHAHAHAHAHAHAHHAHAHA vona að þú sért að djóka!

Re: the ultamit tuner?

í Bílar fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Ég bara fatta ekkert hvað þú ert að meina…

Re: Subaru impreza GT

í Bílar fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Er þetta ekki 22B?

Re: Bmw M3

í Bílar fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Ekkert að því að fá sér BMW sem fyrsta bíl. 316-318 eru nú alls ekkert öflugir bílar og góðir til að byrja á. Einnig ef þú ætlar að kaupa þér aðeins öflugri BMW svosem 325 þá eru þetta bílar sem liggja alveg rosalega vel og fínn kraftur, keyra bara eins og maður og nota bílinn eins og maður, þá ætti þetta ekki að vera neitt mál.

Re: Amon Amarth

í Metall fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Þetta er ein fyndnasta promo mynd sem ég hef séð HAHAHA! Sé þetta alveg fyrir mér. Johan Hegg : *sniff sniff* hver prumpaði Ted Lundström: omg… they can smell it

Re: Bmw M3

í Bílar fyrir 18 árum, 5 mánuðum
http://img54.imageshack.us/img54/7412/photo0043eq.jpg Þetta er E30 BMW, boddýið heitir E30 og til eru nokkrar útgáfur af honum.

Re: Audi RS4

í Bílar fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Farðu og skoðaðu netið meira, allar upplýsingar eru á netinu og er allt frekar aðgengilegt. Færð mjög lítið af gagnlegum svörum hérna á huga nema kannski frá stjórnendum. Flestir notendurnir hérna eru 14 ára litlir krakkar sem hafa ekkert stúderað neitt í bílum og taka mark á öllu sem sagt er í Pimp My Ride og álíka þáttum.

Re: Hræðilega líf

í Tilveran fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Heimsendir.

Re: Bmw M3

í Bílar fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Þú ert þá væntanlega að meina E30.. http://mobile.de/SIDt1SFzyjWJYWxGfEOeD99JA-t-vaNexlCsAsCsK%F3P%F3R~BmSB11LsearchPublicJ1169669873A2LsearchPublicD1100CCarW-t-vctpLtt~BmPA1A1B20A9%81O-t-vCaMkMoQuSeUnVb_X_Y_x_ysO~BSRA6D1100D3500FE30%FF%A0M3BGNCPKWA0HinPublicA2A0A0A0A0/cgi-bin/da.pl?bereich=pkw&sprache=2&sr_qual=GN&top=2&id=11111111237000632& þessi væri t.d hingað kominn fyrir ca. 1.5m. Þetta eru ekkert ódýrir bílar enda ekkert framleitt eitthvað gríðarlegt magn af þeim og þeir voru dýrir í upphafi.

Re: Mazda RX 8

í Bílar fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Eins og ég sagði áður þá finnst mér krafturinn í RX8 fínn EN hann mætti vera aðeins kraftmeiri, væri til í að fá aðeins meira upptak. RX8-an liggur eins og ég veit ekki hvað, endalaust grip og geðveikir aksturseiginleikar því neit ég ekki, það vantar bara aðeins meiri kraft.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok