Ég er ekki í skapi til þess að lesa yfir alla þá pósta sem hafa verið skrifaðir hérna hingað til og ætla mér því eingöngu að svara RayFranco.. Svar við 1. Já, rétt, farþegum til Íslands fer fjöglandi, en það furðulega er að þó þeim fjölgi þá fjölgar þeim mest frá Þýskalandi og Bandaríkjunum, ekki Danmörku og Bretlandi sem, eins og þú veist, eru einu áfangastaðir Iceland Express. Nýting á sætum hjá Icelandair hefur verið og er í kringum 70-90%, og hefur hvorki minnkað né aukist eftir komi...