Sælt veri fólkið…

Ég er að vinna með server með 2 hörðum diskum og annar þeirra er með fedora core 1 og hinn er tómur. Ég er með tvær spurningar. 1. Mig langar að hafa nákvæmt afrit af hinum þannig að ef fedora diskurinn klikkar þá er bara plug og play að keyra hinn. (ekki raid samt). Hafið þið góðar sögur af einvherjum copy/ghost/sync aðferðum??? Hin spurningin er um fedora core 1. Er mikið mál að uppfæra kjarna og hugsanlega í fedora core 2 eða þarf alveg nýtt install?????

Thx,
Jón F.