hvað ertu að væla, það er þitt val að fara á staði sem ekki er reykt á. Þú þarft ekkert að fara þangað. Málið er að frelsisrökin ganga í báðar áttir en það hlýtur að vera sú regla sem minnkar minna frelsi á jákvæðan hátt sem ræður. Jafnvel þeir sem tala hvað hæst um að óbeinar reykingar skaða ekki eru ekki til að reykja oní börnin sín, hver er munurinn á öðru fólki???