Í júnímánuði fékk Ljósmyndaáhugamálið 5.789 flettingar sem er svipað og í maí. Það er ekki nema 0,11% af heildarflettingum á Huga. Reynum að draga þetta áhugamál á rasshárunum upp úr drunganum sem hefur ríkt hér að undanförnu, verum dugleg að senda inn myndir og greinar en reynum samt að vanda greinarnar. Þetta er ljósmyndaáhugamál og því ætti að vera miklu meira um innsendar myndir, en þegar þetta er skrifað eru komnir 6 dagar frá því að síðasta mynd var samþykkt. Það eru engar myndir í...