Í ágústmánuði fékk Ljósmyndaáhugamálið 12.853 flettingar sem er um 20% aukning á milli mánaða (10.694 flettingar í júlí). Þrátt fyrir það er það í 43. sæti yfir áhugamál á Huga, eins og í júlí, en vefurinn í heild sinni var með 5.343.371 flettingar í ágúst.
Skoðanir Octavo eru hans eigin og gætu því stangast á við skoðanir annarra á Huga. Þér er velkomið að: