Í desembermánuði fékk Ljósmyndaáhugamálið 8.665 flettingar sem er um 10% samdráttur á milli mánaða (9.597 flettingar í nóvember). Þar með er það í 73. sæti yfir áhugamál á Huga, og er það tíu sætum neðar en í nóvember. Vefurinn í heild sinni var með 7.332.160 flettingar í nóvember.
Skoðanir Octavo eru hans eigin og gætu því stangast á við skoðanir annarra á Huga. Þér er velkomið að: