Já, ég er mjög heimskur, ég veit ekki að lamborghini eiga einkaréttinn á því að opna dyr á annan hátt en það hefðbundna. Ég veit heldur ekki að MB var með svokallaðar Gull-wing hurðir á sumum bílum sínum frá sjötta áratugnum. Hef bara ekki hugmynd. Ég hlýt að vera ansi.