Í októbermánuði fékk Ljósmyndaáhugamálið 13.450 flettingar sem er um 14% samdráttur á milli mánaða (15.668 flettingar í september). Þar með er það í 44. sæti yfir áhugamál á Huga, og er það fjórum sætum neðar en í september. Vefurinn í heild sinni var með 5.243.832 flettingar í september.

Athugið að bilanir urðu í byrjun október sem geta hafa haft áhrif á tölurnar.
Skoðanir Octavo eru hans eigin og gætu því stangast á við skoðanir annarra á Huga. Þér er velkomið að: