Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

octavo
octavo Notandi frá fornöld Karlmaður
1.268 stig
Skoðanir Octavo eru hans eigin og gætu því stangast á við skoðanir annarra á Huga. Þér er velkomið að:

Re: Farscape

í Sci-Fi fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Ég ber gæði áhugamálsins fyrir brjósti, ekkert annað. Vinsamlegast ekki leggjast í skítkast, þér gekk svo vel fram að þessu.

Re: Babylon 5

í Sci-Fi fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Þá erum við komnir á sömu síðu ;)

Re: Farscape

í Sci-Fi fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Ég myndi halda að það ætti að miða við hvort búið er að sýna þættina í íslensku sjónvarpi, það er nú ekki erfitt að segja frá því í byrjun greinar hvaða þátt/þætti maður er að fara að tala um. Vandamálið er kannski tilhneiging fólks til að endursegja efnið sem það fjallar um. Það liggur í hlutarins eðli að stjórnendur eru í hættu á að sjá spoilera. Stjórnandastarfið er sjálfboðavinna, ef þú vilt engan veginn sjá spoilera segðu þá af þér. Ég skal senda þá könnun inn.

Re: Babylon 5

í Sci-Fi fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Þú ert að misskilja mig, ég vil endilega fá þessar greinar hingað. Ég vil EKKI að þær fari á Sjónvarpsáhugamálið. Ástæðan fyrir að ég vil ekki að þær fari á Sjónvarpsáhugamálið er meðal annars að hér eru korkarnir fyrir þessa þætti, svo má ekki gleyma að þær sjást líka á Sjónvarpsáhugamálinu, eins og allar aðrar greinar á þessu áhugamáli. Legg til að þú lesir það sem þú ert að svara.

Re: Loksins

í Flug fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Það hringir alltaf einhverjum aðvörunarbjöllum þegar menn fara að tala um sjálfa sig í þriðju persónu…

Re: Borgaralegar fermingar???

í Deiglan fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Já, breytum nafninu á “borgaralegum fermingum” í manndómsvígslu og þá eru allir sáttir… eða hvað? Nú ætla ég að vera pínu leiðinlegur. Ekki ýta á Enter nema á eftir punkti ef þú ætlar að gera greinarskil og gerðu það þá tvisvar, það er óþægilegt að lesa texta svona uppsettann.

Re: Skyldur höfuðborgar

í Flug fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Þú kvartar yfir gisinni byggð og telur einu lausnina að byggja á flugvallarsvæðinu. Af hverju? Er ekki hægt að þétta byggðina annars staðar? Hverjir bönnuðu Grand Hótel að byggja stórhýsi við Kringlumýrarbraut og af hverju? Af hverju má ekki byggja hærra en einhver 13-14 hæðir í Reykjavík? Veistu hvaða svæði nýtur hvað minnst vinds í Reykjavíkurlandinu og er því besta flugvallarstæðið á svæðinu? Ég ætla í bjartsýni minni að segja að flug muni innan 50 ára breytast mjög mikið, að flugvellir...

Re: Farscape

í Sci-Fi fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Farscape og Babylon 5 korkarnir eru á þessu áhugamáli. Ef þú þekkir ekki efnið ættirðu kannski að leyfa öðrum stjórnendum sem mögulega þekkja efnið að dæma um hvort spoilerar eru í greininni.

Re: Babylon 5

í Sci-Fi fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Ég á við að þar sem korkarnir fyrir þessa þætti eru hérna á Star Trek áhugamálinu hljóta greinar um þá að eiga að koma hingað líka.

Re: Babylon 5

í Sci-Fi fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Af hverju? Hvar eru korkarnir fyrir þessa þætti?

Re: Farscape

í Sci-Fi fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Vinsamleg tilmæli til stjórnenda áhugamálsins, ekki samþykkja spoileragreinar.

Re: engin almennileg aprílgöbb :(

í Tilveran fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Það er eins og allir séu búnir að gleyma því að aprílgabb er ekki aprílgabb nema hægt sé að hlaupa apríl. Og það er ekki að hlaupa apríl nema maður þurfi að fara yfir þröskuld. Annars er “aprílgabbið” bara lygi.<br><br>- Skoðanir Octavo eru hans eigin og gætu því stangast á við skoðanir annarra á Huga. Þér er velkomið að: • Vera sammála honum • Vera ósammála honum • Láta sem þú sjáir hann ekki • Fara í fýlu

Re: Hverjir eru hættulegastir í umferðinni?

í Bílar fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Þetta var reyndar afspyrnuléleg könnun þar sem hún gat engan veginn endurspeglað raunverulegar skoðanir Hugara. En þessi grein, eða öllu heldur umræðurnar sem ég sé fyrir mér að muni skapast í kjölfarið, gerir meira en að bæta upp fyrir könnunina. Ég hef ekki séð að aldur segi mikið til um hversu hættulegur einstaklingur er í umferðinni, auðvitað er líklegra að ungir ökumenn sletti aðeins úr klaufunum en margir þeir sem eldri eru, en þá komum við líka að reynslu, eða reynsluleysi, ungra...

Re: Forrest Gump

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Hvað er þetta með ykkur fólk? Skiljið þið ekki að maðurinn heitir Tom Hankes eins og Stylues segir? Og mér fannst The Burbes bara virkilega góð, en reyndar ekki jafn góð og Forrest Gumep. Ég skil heldur ekki af hverju þið eruð að tuða yfir Hankes í greininni um Gremlines, hann var ekki einu sinni í þeirri mynd. Ég verð nú að viðurkenna að ég er ekki búinn að sjá Castawaey, en ég gæti trúað að Hankes hafi staðið sig jafn vel í þeirri mynd og í flestum þeim sem hann hefur leikið í. Fyrir þá...

Re: Tveir slasaðir eftir flugslys í Hvalfirði

í Flug fyrir 21 árum, 2 mánuðum
<a href="http://www.mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1024690">Meira um slysið á mbl.is</a><br><br>- Skoðanir Octavo eru hans eigin og gætu því stangast á við skoðanir annarra á Huga. Þér er velkomið að: • Vera sammála honum • Vera ósammála honum • Láta sem þú sjáir hann ekki • Fara í fýlu

Re: Ég sé fyrir mér fráhvarfseinkenni

í Sci-Fi fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Fyrirtak, við bíðum þá bara róleg eftir að þú komir með frekari fréttir hérna.

Re: Stríðið er hafið

í Deiglan fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Hvar er þá miltisbrandurinn? Hvar er sinnepsgasið? Hvar eru öll þessi vopn? Við vitum að þau voru keypt, gufuðu þau bara upp?

Re: Stríðið er hafið

í Deiglan fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Endilega leiðréttu mig þá varðandi Frakkana, ég hlýt að hafa misskilið eitthvað.

Re: Stríðið er hafið

í Deiglan fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Hefur Saddam ekkert gert af sér? Ertu alveg viss um það?

Re: Stríðið er hafið

í Deiglan fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Það var vopnaeftirlit í landinu frá lokum Persaflóastríðsins til 1998, þá var vopnaeftirlitsmönnum vísað úr landi eftir langan kafla samstarfsleysis. Það er búið að þrýsta á þess stjórn árum saman án árangurs, Saddam lofar hinu og þessu og svo svikur hann það. Kynnið ykkur sögu þessa manns. Komist að því hversu margir hafa dáið fyrir hendi þessarar stjórnar og vegið það upp á móti hernaði þar sem reynt er til hins ítrasta að halda mannfalli í lágmarki. Niðurstaðan verður að þetta hefði átt...

Re: Stríðið er hafið

í Deiglan fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Það rignir líka í Washington.

Re: Stríðið er hafið

í Deiglan fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Mér leiðist að endurtaka mig.

Re: Stríðið er hafið

í Deiglan fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Frakkar hótuðu því að beita neitunarvaldi á hvaða tillögu sem er vegna þessa máls, án þess að svo mikið sem íhuga efnið. Þar með var Frakkland búið að lama Sameinuðu þjóðirnar í þessu máli. Og hversu langan tíma átti Hans Blix að fá til þess? Mánuð? Ár? Tíu ár?

Re: Stríðið er hafið

í Deiglan fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Ég endurtek, hvað hefði verið hægt að gera?

Re: Stríðið er hafið

í Deiglan fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Af hverju ekki Írak, af hverju ekki núna? Hefurðu betri lausn?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok