Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Hvar er Dorrit okkar forsetafrú ?

í Deiglan fyrir 15 árum, 6 mánuðum
var afsökunin að það væri svo vont verður hér að það þyrfti að keyra allt og helst langt hmm, þetta er ég engan vegi að skilja. Hvaða samband er milli þess að það sé vont veður, keyra út um allt og sem lengst?? Það ætti að vera öfugt. það er vont veður þ.a.l neyðist maður til að keyra en skipulagningin ætti samt að fara þannig fram að það er einfaldast að keyra sem styst. Ég er ekki alveg að ná þessari hugsun sko- alveg fáránleg. En Ísland hefur samt alveg sína kosti sko. Ég er t.d. ekki...

Re: Hvar er Dorrit okkar forsetafrú ?

í Deiglan fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Það er reyndar ekki gott að hún er skattborgari í öðru landi, ég vissi það ekki. En kanski er það bara leyfilegt og þá er ekkert um það að segja, forseta frá er eins og hver önnur frú nema að hún er skuggi forsetnas.

Re: Ronnie

í Heilsa fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Þá er þetta ekkert svo spennandi. Það er eins risastor silikon brjóst hjá konum.

Re: Ronnie

í Heilsa fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Ég trúi ekki að þetta eru alveg 100% náttúrulegir handlegir, án stera s.s. Þau minna svo mikið á þennan stera gaur sem einhver sendi mynd af- alveg brjálæði. En æðar hans eru samt alveg ótrúlegir, það er eins og að setja inn vatnslöngu í handleg hans. Bætt við 28. nóvember 2008 - 12:32 Takið líka eftir því að axlirnar(við enda handlegs) eru ekki alveg eins í laginu. Fyrir utan þetta grunsemd mína og furðu þá veit ég ekkert um það svo sem.

Re: Hárið mitt ._.

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 6 mánuðum
hehe, Að klára rifrildi með blót í lokin þíðir að ég vann :D Ég var bara að stríða þér sko, var eila ekki að meina neitt af þessu. En svona er hægt að finna eitthvað vesen út úr öllu þegar maður vill. Annars skildi ég þig alveg og hefði alveg getað leitt þetta fram hjá mér- en það var bara ekki nógu spennandi hehe. En svo eftir allt, stelpur eru stelpur…Þú sprengdir gagnrýni framan í mig.

Re: Toppur

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Mér finnst toppur hjá stelpum mjög flott. En hvernig stendur á því að þessi mynd er svona fullkomin? Varstu í stúdíó eða ertu módel- eða bæði:D??

Re: Hárið mitt ._.

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 6 mánuðum
ef þú ert ekki að djóka með þetta comment hlíturu að vera andlega fötluð persóna….. plís segðu mér að þú vitir hvað peace merkið er …. Það er ekki hægt að skilja neitt húmor út frá þessu þar sem það er mjög skírt orðað. Ég veit ekki hvað þú varst að hugsa þegar þú varst að skrifa en ég las þetta orðrétt og skildi það þá líka orðrétt. Til þess að ég skilji húmor þarft þú að vera fyndin(humorous)…Ooo nei, mér finnst þú ekki fyndin elskan. Hvers vegna ertu að draga orð þín tilbaka og andmæla...

Re: Hárið mitt ._.

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Jú ég veit hvað þetta merkir í raun og veru er. Það var upprunalega notað sem tákn gegn kjarnorkuvopnum en um mið 20 aldar fór það að verða notað sem tákn almennt gegn stríði. Maður þarf ekki að vera andlega fötluð til að vita þetta ekki, algjörlega eðlilegt. Hins vegar fyrst þú segir þetta og hefur þessa heimskulega skoðun, veit ég ekki alveg hvort þú gætir verið slík/ur. Allavega, heimskulegar staðhæfingar spretta af heimsku fólki- mundu það ef ekkert annað.

Re: BMI

í Tilveran fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Hvernig reiknar maður þetta. Og BMI-ið þitt er allt, allt of lítið, þú ert allt of léttur miðað við stærð, verður að fara setja smá massa í þig strákur.

Re: Hárið mitt ._.

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Nett, ertu með Mercedes merkið á þér?

Re: Ronald Dean Coleman , Ronnie Coleman

í Heilsa fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Hmm, spurning að fara mála smá “vöðvamálverk” á líkamann, hehe.

Re: Ronald Dean Coleman , Ronnie Coleman

í Heilsa fyrir 15 árum, 6 mánuðum
En afhverju eru svona vaxtarræktarmenn alltaf svo dökkir. Það sést reyndar að hann er afr/USA en líka fólk með náttúrulega hvíta húð verður svona. Er það bara tíska eða?

Re: Ronald Dean Coleman , Ronnie Coleman

í Heilsa fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Mitti 86cm 90cm Noh, vel gert. Þú ert þó með einhvern hluta stærra en hans.

Re: Obama er með í leiknum.

í Sagnfræði fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Njah veit ekki, hann er allavega með byltingarkennda pólitík. Bætt við 23. nóvember 2008 - 22:50 Sem ég styð of finnst mjög sniðugt, veit samt ekki hvert það mun leiða hann eða hvert hann mun stefna sjálfu

Re: Holdgervingurinn

í Ljóð fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Vel gert, flott ljóð. Ég er með hugmynd um myndskreytingu, hvernig á ég að senda það?

Re: Bróðir minn

í Ljóð fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Ljóðið er mjög vel ort og það snertir mann mjög. Ég samhryggist fyrir missin.

Re: Veitingastaðurinn í fjöllunum 4. hluti

í Smásögur fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Og hvað svo…Hvenær kemur næsta sagan? Mjög vel skrifað;)

Re: Obama er með í leiknum.

í Sagnfræði fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Æjh þetta er bara fólk með öfgalegt haus og mjög þröngsýn í garð kynnþátta og heimsmál.

Re: Obama er með í leiknum.

í Sagnfræði fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Ef þú varst líka að fara photoshopa þá væri ég til að sjá þitt verk líka.

Re: Obama er með í leiknum.

í Sagnfræði fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Ég er alls ekki rasismi. Ef hann stendur sig vel þá má hann eiga alla minn heiður og þakklæti ef ég get nú sagt það…Hann snertir eftir allt allan heiminn.

Re: Obama er með í leiknum.

í Sagnfræði fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Núh, við hvern varstu að keppa??

Re: Óvissa...

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Nokkuð sko…

Re: Óvissa...

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Æjh þú ert búin að þekkja hann í 5 daga þannig að varla þarftu að hugsa mikið hvort hann er að plata þig eða hvað. Keep on going, þú munt eila aldrei komast að því hver hann var, eða hvort hann var þessi sem hann sagðist vera. Fólk á svo mikinn tíma fyrir internet bulli að það er ekki eðlilegt, farðu að kynnast alvöru kærasta sem getur verið nálægt þér. Ég var t.d. að lesa um atvik sem gerðist í Bretlandi árið 2003 þar sem 14 ára strákur,John, var stungin af vinni sínum,Mark. Í ljóss kom að...

Re: Kertin loga

í Ljóð fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Nehh, það er ekki enn komið. Set það kanski hér, hef aldrei áður sent ljóð á huga. Gleðilega íslenska tÚngu dag :D.

Re: Hvar er Dorrit okkar forsetafrú ?

í Deiglan fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Forsetafrúin hefur alls ekki það hlutverk að blanda sig í alvarleg mál og hún þarf ekkert að láta sjá sig þar sem ekki er þörf á henni á t.d. fundum. Forsetafrúin, Dorrit, á hins vegar jafn mikið rétt á að gleðjast fyrir Ísland og sjálfur Íslendingur. Mér persónulega fanst fáránlegt að gera svona mikið grín alls staðar af Dorrit, þótt ég gerði sjálfur grín að henni og geri það enn fyrir þessi ummæli þá er það ekki eins því það er milli vinna bara ekki til þjóðarinar. Á Íslandi hefur...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok