Ronald Dean Coleman , Ronnie Coleman Ronnie Coleman.

Ronald Dean Coleman fæddist 13.maí 1964 í Bastrop Louisiana fylki Bandaríkjanna.

Hann er fyrrum “bodybuilder” eða vaxtarræktarmaður og vann meðal annars 8 sinnum Mister Olympia

Hann á margt að baki t.d. Mr.O 8 sinnum og og flesta vinninga IFBB Professional með 26 sigra,

en fyrra metið var 22 sem Vince Taylor átti.

Coleman útskrifaðist frá Grambling State University (GSU) 1986 með gráðu í bókfærslu.

og á meðan hann var í námi spilaði Amerískan Fótbolta með Tigers.

eftir það varð hann Lögreglumaður og er enn.

Coleman kvæntist Rouaida Christine Achkar í Desember í fyrra (2007) og á 2 dætur Jamilleah og Valencia Daniel.

Æfingarnar:

Coleman æfir að mestuleyti með frílóð t.d. plötulóð og frí handlóð, einnig aðeins í vélum.

Sérstaka við Coleman að hann á nokkur heimsmet í kraftlyftingum en það eru ekki margir top vaxtarræktar menn einnig í kraftlyftingum.

Svona helsti status um manninn í samanburði við mig er:


Coleman(2004) NoFear (2008)
Hæð 180cm 170cm
Þyngd 135kg 85kg
Brjóstkassi 165cm 109cm
Upphandleggur 60cm 40cm
Mitti 86cm 90cm
Læri 86cm 61cm
Kálfar 53cm 30cm

Eins og þið sjáið þá er maðurinn Hrikalegur

Hann á einnig

Réttstaða 363kg
Hnébeygja 363kg
Lappapressa 1021kg
Bekkpressa 225kg
annarahandar curl 34kg


Það sem mér finnst um Coleman er að hann æfir í með gamalt drasl ekki snobbað nýtt eins og aðrir gera, og hann tekur á því eins og kraftlyftingamaður

og gerir það oft, hann er stór og hann er mjög sterkur ekki eins og allir halda að þessir menn séu bara útblásnir og geta ekkert.

í mínum augum er hann einn af 5 uppáhalds lyftingamönum mínum, Jón Páll, Arnold Schwarznegger, Ronnie Coleman, Frank McGrath og Dexter Jackson.

Mitt markmið er að ná eins langt og ég get án lyfjanotkunar en allir sem ég hef lesið upp tel ég að séu að nota “stera” eða önnur anabólísk efni.


Takk fyrir mig, endilega bætið við ;)
heimildir : http://en.wikipedia.org/wiki/Ronnie_Coleman