Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

noone
noone Notandi frá fornöld 8 stig

Re: Heimsmeistarakeppnin í körfubolta

í Körfubolti fyrir 17 árum, 8 mánuðum
http://www.fiba2006.com/index_e.html 19. ágúst - 3.sept

Re: To run this application...

í Forritun fyrir 17 árum, 10 mánuðum
þú getur líka stillt forritið þitt þannig að það tékki hvort client sé með .net framework og hali því þá niður ef það er ekki til staðar. Amsk. ef þú ert að þróa í visual studio 05, það þarf náttúrulega ekki að vera í þínu tilfelli þar sem þú segir bara að þú sért að “fikta í þessu C#” …..

Re: Frítt cms sem að tekur .avi skrár

í Vefsíðugerð fyrir 17 árum, 10 mánuðum
öll cms sem eru með gott skrárkerfi uppfylla skilyrðin þín.

Re: Ráð til að dunka

í Körfubolti fyrir 17 árum, 10 mánuðum
svarið er já. Það eru til sérstök ráð til þess að “dunka”.

Re: Eru þeir að grínast með nba TV ?!?

í Körfubolti fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ég held að þetta sé stöð sem er ætluð e-h öðru en almennu áskriftarsjónvarpi, amsk. er þetta greinilega ekki hin eiginlega nba tv stöð, það er klárlega verið að blekkja mann með því að segjast vera að selja manni “NBA TV”. Sú staðreind að það eru engar auglýsingar, nema þær sem auglýsa dagskrá þessarar stöðvar, finnst mér líka svolítið fiskug.

Re: Framhaldskóli sem er kennt vefhönnun?

í Forritun fyrir 17 árum, 10 mánuðum
ef þú vilt læra vefhönnun þá ferðu í hönnunarnám. að kunna á Dreamweaver eða að geta kóðað html, css og whatnot kemur hönnun ekkert við.

Re: Mikil eftirspurn eftir færum CSS/HTML forriturum

í Vefsíðugerð fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Geturðu bent á eitthver af þessum fyrirtækjum sem um er að ræða?

Re: Phoenix Suns on the roll...

í Körfubolti fyrir 19 árum, 5 mánuðum
gaur, þú ert að tala hérna um undirbúingsleiki, þeir hafa ekki dikk að segja og gefa litla eða enga mynd af því hvernig liðum kemur til með að vegna í vetur. Sem dæmi þá töpuðu Lakers flestum eða öllum undirbúningsleikjum sínum þessi 3 ár sem þeir urðu meistarar, so you see …..

Re: ASP - Að kalla fram mörg ID í prentvæna útgáfu

í Vefsíðugerð fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Settu strNr í array og lúppaðu svo í gegnum það array, eitthvað í þessa áttina: strNr = Request(“Nr”) ' ef strNr = “1,2,3,4” þá splittarðu á kommunni strNr = split(strNr,“,”) for i = 0 to ubound(strNr) ' gera eitthvað við gildið úr i next

Re: Hvað er með þessa Manutd mynd?

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 1 mánuði
djöfull getið þið grenjað …

Re: Web Templater

í Vefsíðugerð fyrir 20 árum, 1 mánuði
template, ekki templater. Þú ert búinn að skrúa þessu upp, það sem þú vilt finna eru sniðmát en ekki sniðmátarar ;)

Re: teljari fyrir svona downloads og myndir

í Vefsíðugerð fyrir 20 árum, 1 mánuði
nei …. eða eikka

Re: TIL SÖLU - SKOÐA - GOTT VERÐ

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 1 mánuði
ég er tilbúinn til að borga 4000 fyrir HP skjáinn, sendu mér línu á johannr@mi.is ef þú hefur áhuga.

Re: FileSystemObject hjálp (asp)

í Vefsíðugerð fyrir 20 árum, 1 mánuði
Þetta gæti tengst stillingu í Norton Antivirus, ef þú ert með hann, tékkaðu á þessu - http://www.asp101.com/tips/index.asp?id=104

Re: Jordan

í Körfubolti fyrir 20 árum, 2 mánuðum
leiðrétting: 216 pund eru ekki 117 kg. Nær 98 kg.

Re: japaninn

í Körfubolti fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Það eru 3 kínverjar í NBA deildinni. Yao Ming(Houston), Wang Zhi-zhi(Clippers, fyrsti kínverjinn í deildinni) og Mengke Bateer(Toronto).

Re: Script

í Vefsíðugerð fyrir 20 árum, 4 mánuðum
farðu á www.hotscripts.com og leitaðu t.d. að “random image” í javascript. Getur líka leitað í server-side málum ef þú getur notað asp, php o.s.frv.

Re: Nash meiddur - Jón verður kannski í hópnum í nótt

í Körfubolti fyrir 20 árum, 4 mánuðum
athugið það að þetta er ekki eins og í fótboltanum, ef Dallas myndi setja Nash á sjúkralista og virkja td. Jón Arnór, þá yrði Nash að vera á listanum í einhvern ákveðinn tíma, minnst 1-2 vikur held ég. Þessvegna eru liðin ekkert að setja sína bestu leikmenn á sjúkralista nema meiðslin séu alvarleg og/eða langvarandi. bara smá moli …

Re: Terrell Brandon hættur

í Körfubolti fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Það var alltaf vitað að TB myndi ekki spila með Atlanta, þeir tóku hann til þess að taka til í fjármálunum hjá sér, losa “cap-space” þegar hann myndi (óhjákvæmilega) leggja skóna á hilluna.

Re: Óánægja mín á Nistelrooy

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Ef þú vilt taka þetta comment mitt til þín, gerðu það þá. Held það segi meira um þitt gáfnafar en mitt.

Re: Óánægja mín á Nistelrooy

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Fáfræði er helsta orsök heimsku í heiminum …..

Re: Boston og Dallas skipta um leikmenn

í Körfubolti fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Ég myndi segja að Dallas hafði tvímælalaust grætt á þessum skiptum. Það er auðvelt fyrir Don Nelson að fylla skarð Lafrentz með td. Danny Fortson, Dirk, Shawn Bradley og Euardo Najera, Lafrentz hefur verið allt of mistækur hjá þeim og fann aldrei sama takt og þegar hann var hjá Denver. Walker er einfaldlega miklu betri leikmaður en Lafrentz. Hvað Boston varðar þá voru þeir að losa sig bæði við feitan samning Walker, en auk þess var honum og Danny Ainge einfaldlega ekki að koma saman, hann...

Re: Dallas

í Körfubolti fyrir 20 árum, 5 mánuðum
reyndar ætti þetta að auka möguleika Jóns, Jiri Welch var keppinautur Jóns sem SG af bekknum og var að standa sig fanta vel en var látinn fara með í þessum skiptum. Tony Delk er hreinn PG á meðan Jón er fær um að spila báðar bakvarðastöðurnar. Auk þessu klipptu Mavs á samning nýliða að nafni Josh Powell og eru því leikmenn liðsins 14 núna, en hvert lið má fara inn í tímabilið með 15 leikmenn.

Re: Jón arnór til Dallas???

í Körfubolti fyrir 20 árum, 6 mánuðum
you just beat me to it ;) ætlaði að fara að vitna í þessa grein sjálfur.

Re: hvenær byrjar karfan

í Körfubolti fyrir 20 árum, 6 mánuðum
íslenska karfan byrjar í byrjun október. fyrstu leikir verða spilaðir 9. október. heimild: www.kki.is
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok