Undanfarið hafa mörg fyrirtæki hérna heima verið að leita eftir fólki sem hefur þekkingu á CSS og vefstöðlum og er fært um að smíða vefsíður með CSS layout. Eru einhverjir hérna sem hafa áhuga á þesari tegund af vefforitun. Hæfnis kröfur eru oft líka grafísk hönnun og jafnvel flash.

Ef það eru einhvejrir þarna sem hafa verið að fást við þessa hluti og vantar vinnu langar mig að hvetja ykkur til að leita út á vinnumarkaðinn því það er nóg að gera þessa dagana.

Orðið er laust.