Ég á í smá vandræðum með að kalla fram prentvæna útgáfu af skjali.
Þannig er að ég vil fá nokkur ID á skjalið ásamt þeim upplýsingum sem eru með hverju ID.
Viðburðunum er raðað niður eftir númerum og geta nokkrir aðilar verið á sama viðburðinum með sitt hvort ID-ið.
Ég er búinn að vera prófa ýmislegt og er þessi kóði sá sem mér fannst líklegastur:
dim strNr, rs, strNr1, strFlokkur, strFlokkur1

strNr = Request(“Nr”)
strNr1 = “%” & strNr & “%”

Set rs = objcon.Execute(“Select * from vidburd where Nr like ‘”& strNr1 &"’

Ég do while-a þetta, loop-a þetta og loka síðan grunninum en þetta virkar bara ekki. Ég fæ upp blankó skjal.
Er einhver hérna sem getur séð hvað ég er að gera rangt.