það sem ég ráðlegg þér er að halda áfram að gera eins og þú ert að gera, en ekki fara í ræktina strax. Gera bara það sem ég sagði áðann. Og þú hugsar núna, en ég vill vera flottur og massaður og það. þú verður það ég ráðlegg þér bara að gera eins og ég og gera armbeygjur, magaæfingar, bakfettur og hlaupa eins og vitleysingur þangað til þú verður 16-17 ára og fara þá í ræktina. Þá ertu kominn með mjög gott veganesti í að byrja í ræktinni það er alls ekki gott að byrja strax í þessu