Þá er fimmtu leiktíð lokið og í ljósi þess að leikurinn er hálfnaður, þá væri gaman að gera smá konnun. Farið endilega yfir alla leikmennina á listanum og svarið eftirfarandi spurningum fyrir neðan og þá getum við sameiginlega komið upp með skýrslu yfir hverjir eru bestir.

Hver er bestur með deginum í dag?
Hver er efnilegastur, þ.e. hver haldið þið að eigi eftir að verða hin stórstjarna sem oll lið heims myndu dreyma um að hafa?
Hver er lélegastur?
Hver hefur ollið mestum vonbrigðum?
Hver hefur komið allra helst á óvart?
Hvaða leikmaður þykir þér áhugaverðastur og afhverju?

Hér fyrir neðan er tengillinn á nýjustu skjáskotin.

http://s526.photobucket.com/albums/cc348/tthordarson/Ykkar%20leikmenn%205/