Nei sko, fyrstu fjögur árin eða eitthvað í lífi Bridget var Ridge talinn vera pabbi hennar, hann og Brooke voru gift þá og rosa fjör, en svo kom í ljós að hún var rangfeðruð og að hún væri ekki dóttir Ridge, heldur hálfsystir hans. Svo löngu seinna kom í ljós að þau voru bara ekkert skyld eftir allt. Og þá voru þau til í hvort annað.