Ég var allavega með svona læstan reikning hjá Sparisjóðunum, til eins árs, og mér var sagt að það væri alveg hægt að taka útaf reikningnum öðru hverju þótt hann væri læstur, á meðan það væru ekki bara einhverjar smáupphæðir. Það var ekkert vesen. Veit samt ekki hvernig þetta er hjá Landsbankanum, en finnst ólíklegt að þeir fari að neita þér um þitt eigið fé ef þetta er neyðartilvik.