Það eru til margar tegundir af hóstasaft, fyrir mismunandi hósta. Strepsils er líka mjög gott, svona sótthreinsandi hálstöflur. Mæli með þessum í gulu pökkunum, með sítrónu og hunangi. Getur líka tekið íbúfen eða voltaren, sem eru verkjastillandi og bólgueyðandi. Fæst allt í næsta apóteki.