Kvöldið,

þannig eru mál með vöxtum að ég læsti stóran hluta peninga minna inni á vaxtareikning Landsbankans til eins árs tíma.

Nú er svo fyrir mér komið að þyrfti helst að komast í ákveðna fjárhæð af þessum lokaða reikningi mínum.

Ég spyr því, er möguleiki á að hægt sé að fá undanþágu hjá Landsbanka um að taka út (neyðartilvik)? Ef svo er, vitið þið sirka hversu mikinn tíma/unstang það tæki/væri ?

Fyrirfram þakkir.