Það verða ekkert allir háðir þessu. Ég reyki, en veit samt alveg að ég er ekkert háður. Ef ég á ekki pening til að kaupa mér, þá sleppi ég því bara. Þannig að stundum reyki ég ekkert í jafnvel mánuð í senn, og er ekkert að drepast úr löngun neitt. Samt fæ ég mér alltaf aftur þegar ég get, afþví þetta lætur mér líða betur. Og ef ég fæ krabbamein eða eitthvað, þá verður bara að hafa það. Ef ég dey ekki úr því, þá dey ég bara úr einhverju öðru. Ekki flóknara en það.